Lýsing
Sjálfbærni er höfð að leiðarljósi við hönnun þessa jakka. Stunginn, hlýr jakki með gervidún, sem heldur á þér hlýju í þínu dagleg lífi.
“Burton Evergreen Synthetic” einangrunarjakkinn (insulator) tryggir þér hlýju og þægindi í daglegu amstri. Efnin í jakkanum eru vottuð af bluesign® og jakkinn er húðaður með DRYRIDE vatnsfráhrindandi lagi, til að tryggja þér hlýju í vortvirðri. Eiginleikar flíkurinnar tryggja að þér verði hlýtt á köldustu dögum.
bluesign® vottuð vara.
100% Polýester Ripstop efni með “Cire Back” og DRYRIDE DWR húð [Flynn Glitch Colorway]
100% Nælon Ripstop efni með „Cire Back“ og DRYRIDE DWR húð [True Black and Jaded Colorways]
255G Gervidúns-einangrun
Renndir vasar með mjúku fóðri (Brushed Tricot Lining)
Classic Fit