Lýsing
þægilegur stuttermabolur fyrir konur sem vilja bara það besta.
Skelltu þér í einfaldleikan og farðu út í ferskt loftið í íslenskri náttúru í Burton klassískum stutterma bol úr 100% organic Perúskri bómull. Hann er léttur, í hefðbundnu sniði með stuttum ermum sem passa hvar sem er.
Ábyrgð – Æviábyrgð
Hefðbundið snið: ekki of þröngt ekki of vítt.
100% lífræn perúsk bómull.
Forþvegin, hleypur ekki í þvotti.
Saumað merki.