Lýsing
Smekkbuxur úr teygjanlegu efni með vatnsheldni, henta uppi á fjalli eða bara heima í rólegheitin.
Hannaðar til að þú getir hreyft þig án vandræða. Burton Chaseview kvenmanns smekkbuxurnar eru með aðgengilegum smelltum klaufum á hliðum og úr þægilegu teygjanlegu efni sem teygist á fjóra vegu. Renndur vasi að framan og rassvasar. Vatnsheldnin í efninu tryggir að þú og dótið þitt helst þurrt, í útivistinni eða afslöppuninni. Við höfum smekk fyrir þessum smekkbuxum.
Ábyrgð- æviábyrgð
Aðsniðið (Slim fit) fellur að líkamanum en gefur rými þannig að flíkin hreyfist með þér
Teygjanlegt nælon, tvöfaldur vefnaður
DRYRIDE Mist-Defy DWR efnið hrindir frá sér vatni og helst samt mjúkt, teygjanlegt og þægilegt
Smelltar klaufar í hliðum
Stillanleg axlabönd úr teygjanlegu efni
Smelltir rassvasar, smelltur vasi á læri og renndur vasi á brjósti
UPF 30 sólarvörn
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi