Lýsing
Stuttermabolur með rúnnuðu hálsmáli sem hentar í hvað sem er.
Burton Ashmore kvenmanns stuttermabolurnn er mjúkur og í kvenlegu sniði. Úr lífrænni léttri bómull. Rúnnað hálsmál og rúnnaður frágangur neðan á bol. Silkiprentuð grafík.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
Inniheldur lífræna perúska bómull (misjafnt eftir litum)
Forþvegið efni, helypur ekki í þvotti
Mótuð línng á bol
Silkiprentað lógó