Lýsing
Montane Via Trail legghlífarnar eru teygjanlegar ökkla/legghlífar í náttúruhalupin, passa einnig yfir létta, lága gönguskó. Legghlífin situr þétt að ökklanum og varnar því að smásteinar og rusl komist inn í skóinn.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 45 g í stærð M
- Efni: Slitsterkt GRANITE STRETCH softshell efni
- Varpaðir saumar (Overlocked) sem fer lítið fyrir
- Fellur þétt að ökkla
- Stillanleg teygja undir sóla
- Hægt að taka og skipta út teygju undir sóla
- VIA Trail Series logo endurskin að aftanverðu
- Silicone teygja aftan við hæl
- Snið á að passa flestum utanvegaskóm og lágum gönguskóm
Efni: 90.5% Nylon, 9.5% Elastane
Hentar í fjalla- og náttúruhlaup og “fastpacking”