MONTANE VIA TRAIL Hlaupahanskar Karlar

Montane VIA TRAIL hlaupahanskar. Veðurhelt Chameleon Lite efni yfir handarbök og mjúkburstað létt flís yfir lófa sem heldur raka frá húð.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: via trail hanskar

Lýsing

Montane Via Trail softshell hanskar í náttúruhlaupin og sumargöngurnar. vindheldir, draga raka frá húð og veita frábæra öndun. Úr Chameleon Lite efni sem veitir 10.000 mm vatnsvörn (hydrostatic head) og 10.000 í öndunarstuðul (MVTR)

Tæknlegar upplýsingar:

  • Þyngd: 50g í stærð M
  • Efni: Veðurhelt Chameleon Lite efni yfir handarbök og mjúkburstað létt flís yfir lófa sem heldur raka frá húð
  • Formótað snið fyrir fingur, efni ofan á þumli til að þurrka af andliti/nefi
  • Virka fyrir snertiskjái
  • Skásnið á stroffi sem styður við hreyfingar
  • VIA Trail series® logo endurskin

Efni: 90% Polyester, 10% Elastane

Hentar í náttúru- og fjallahlaup og “fastpacking”

How to measure

Til að finna rétta stærð á vettlingum er best að mæla ummál handar undir fingrum, þar sem lófi er breiðastur.

Lengd á hendi er mæld frá úlnlið fram á löngutöng.

StærðXSSMLXL
Ummál Handar, cm15.5-17.517.5-19.519.5-2222-2424-25.5
Lengd handar, cm14-1616-1818-2020-22.522.5-24

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur