Lýsing
Montane Terra Stretch göngubuxurnar eru slitsterkar, teygjanlegar þriggja árstíða göngubuxur, úr veðurheldu og fljótþornandi efni sem veitir afburða öndun. Styrkinga við hné og innafótar Regular Leg
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd: 365g í stærð M
- Efni: GRANITE STRETCH Dynamic; létt, hraðþornandi efni með teygju á tvo vegu, styrkt með GRANITE STRETCH Tough og meðhöndlað með DWR sem hrindir vatni frá
- Berumbætt snið
- Saumar við hné og snið sem styður við hreyfingar/göngu í bratta
- Mittisstrengur emð smellu, fóðarður með fínu flísefni.
- Belti sem hægt er að fjarlægja, fyrirferðalítil sylgja og beltishankar
- Renndir vasar í hliðum
- Renndur öryggisvasi innan á hægri framvasa
- Renndur rassvasi
- Loftunarop með Mesh efniá sitthvoru innanverðu læri til að styðja við kælingu
- Smellur og rennilás við ökkla til að stýra vídd
- UPF 50+ sólarvörn
Efni: aðalefni: 93.5% Nylon, 6.5% Elastane; Styrkingar: 93% Nylon, 7% Elastane
Henta í: allar almennar göngur, fjallgöngur og -klifur