MONTANE TERRA STRETCH Göngubuxur Karlar

Góðar og vandaðar þriggja árstíða göngubuxur fyrir karla. úr efni sem er teygjanlegt á tvo vegu. Snið við hné sem styður við göngu í bratta. vatnsfráhrindandi DWR húð og fljótþornandi efni. Styrkingar á helstu sltsvæðum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: terra stretch buxur

Lýsing

Montane Terra Stretch göngubuxurnar eru slitsterkar, teygjanlegar þriggja árstíða göngubuxur, úr veðurheldu og fljótþornandi efni sem veitir afburða öndun. Styrkinga við hné og innafótar Regular Leg

Tæknilegir eiginleikar:

 • Þyngd: 365g í stærð M
 • Efni: GRANITE STRETCH Dynamic; létt, hraðþornandi efni með teygju á tvo vegu, styrkt með GRANITE STRETCH Tough og meðhöndlað með DWR sem hrindir vatni frá
 • Berumbætt snið
 • Saumar við hné og snið sem styður við hreyfingar/göngu í bratta
 • Mittisstrengur emð smellu, fóðarður með fínu flísefni.
 • Belti sem hægt er að fjarlægja, fyrirferðalítil sylgja og beltishankar
 • Renndir vasar í hliðum
 • Renndur öryggisvasi innan á hægri framvasa
 • Renndur rassvasi
 • Loftunarop með Mesh efniá sitthvoru innanverðu læri til að styðja við kælingu
 • Smellur og rennilás við ökkla til að stýra vídd
 • UPF 50+ sólarvörn

Efni: aðalefni: 93.5% Nylon, 6.5% Elastane; Styrkingar: 93% Nylon, 7% Elastane

Henta í: allar almennar göngur, fjallgöngur og -klifur

How to measure
StærðXSSMLXLXXL
Brjóstmál, cm9297102107112117
Mitti , cm717681869196
Innsaumur - REG, cm7677.57980.58283.5
Innsaumur - SHORT, cm7172.57475.57778.5

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur