Lýsing
Montane Softflask rörið er framlenging sem passar fyrir Montane Softflask og Montane Ultraflask vatsnflöskurnar. rörinn frást í tveim lengdum.
Með því að nota stutta rörið á flöskurnar er bitstúturinn nær þér ef flaskan er staðsett í efri vösunum í Montane Gecko hlaupavestunum. Þannig þarf ekki að losa flöskuna úr vasanum þegar þarf að komast í hana, sem sparar dýrmætan tíma þegar þú errt í keppni eða æfingu.
Tæknilegar upplýsingar:
- Þyngd 20g
- Efni: TPU
- Passar á Montane UltraFlask og Montane SoftFlask flösku
- Mjúkt sveigjanlegt TPU rör
- Vítt skrúflok
- Mjúkur bitstútur með góðu rennsli
- Má fara í uppþvottavél á efri grind
- Laus við BPA pg PVC efni og uppfylla að fullu eða meira en relgulegrðir FDA og EU segja til um
Aðalefni: 100% Polyurethane