Lýsing
Montane Podium skelbuxurnar, eru mögulega léttustu hlífðarbuxurnar sem þú finnur!
Hannaðar fyrir hlaupara sem vilja fara hratt yfir með sem minnsta þyngd í hlaupavestinu, þegar þyngdin og pakkanleikinn skipta höfuðmáli. Í podium hlífðarbuxurnar er notað eitt léttasta efni sem völ er á án þess að það komi niður á öndunar- eða vatnsheldnieiginleikum. Pakkast niður í lítinn poka sem fylgir.
Aqua Pro efnið, sem er notað í Podium fatnaðinn, er meðal léttustu, vatns- og veðurheldnustu efnum sem völ er á.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 100g í stærð M
- Vatnshelt Aqua Pro Lite efni með öndun
- Límdir saumar
- Teygja í mitti
- Mótuð hné
- 1/4 YKK rennilás á skálmum með innri stormvörn
- Geymslupoki fylgir
- 360° VIA Trail Series® endurskin
Efni: Aqua Pro Lite með 15.000 mm vatnsheldni. Öndun: 15,000g/m2/24hrs MVTR)
Hentar fyrir : göngur, hlaup og í bakpokann þegar veður getur beyst á skömmum tíma.