Lýsing
Montane Minimus Stretch ultra hlaupajakkinn er hannaður fyrir krefjandi hlaupaleiðir í blautar aðstæður. Minimalísk hönnunin notar PERTEX® SHIELD teygjanlegt efni sem er umtalsvert léttara og veitir betri öndun, á meðan það gefur mikla vatns- og vinheldni.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 200g í stærð M
- Efni: Létt 20 Denier PERTEX SHIELD 2.5 laga teygjanlegt efni með DWR húð
- Vatnsheldni og öndun: 20,000mm H/H, 20,000g/m²/24hrs MVTR
- Stillanelg, fyrirferðalítil hetta, með teygju að aftan og stífuð í toppinn
- Snið á ermum styður við hreyfingar notanda
- Léttur YKK matte AquaGuard® rennilás að farman, með innri stormvörn
- Fóður úr fínu, mjúku flísefni við höku
- Snúrugat fyrir heyrartól innan á vinstri vasa
- Vasar með Mesh fóðri að framan, staðsettir þannig að bakpokaólar fara ekki yfir þá. Léttur YKK matte AquaGuard® rennilásar.
- Mótaðar ermalíningar með teygju að hluta
- Stillanlegur faldur með teygju
- VIA Trail Series® logo endurskin
- Pakkanlegur inn í hliðarvasa
- Límdir saumar
- Lengd á baki: 74.5cm í stærð M
Efni: 100% nælon
Hentar vel í: fjalla- og náttúruhlaup og fastpacking