Lýsing
Montane Minimus Stretch derhúfan er úr teygjanlegu, léttu efni með frábæra öndunareiginleika og vatnsheldni og endurskini. Fullkomin sem euka veðurvörn á hlaupastígunum og í fjallahalupunum.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd 35g
- 20 Denier PERTEX Shield efni
- COOLMAX ennisband innan á húfu
- Límdir saumar
- hægt að stilla stærð að aftan
- Stíft der sem er formótað í svveigju, efnið í derinu er gert léttar með örsmáum götum
- Endurskin að framan og aftan
100% Nylon; Head Band: 100% Polyester