Lýsing
Montane Gecko WP 1+ hlaupabeltið er með breiðri teygju sem fellur vel að mitti, hentar vel í öll styttri hlaup og göngur.
Beltið fellur vel og örugglega að mittinu og er með góðri teygju sem að lágmarkar hreyfingu á beltinu á hlaupaslóðunum. Aðalhólfið og tveir, teygjanlegir hlkiðarvasar veita nægt rými fyrir mat, vökva og helstu nausynjar á stuttum og meðallöngum náttúru- og fjallahlaupum. FEstingar fyrir stafi.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd: 80g
- RAPTOR Cross Lite 70 Denier efni
- RAPTOR Flex 40:30 teygjanlegt efni í vösum. Efnið teygist á fjóra vegu
- CONTACT Air Mesh Plus efni í belti
- POLYGIENE® meðhödlun sem kemur ív eg fyrir að lykt setjist í efnið
- Einstök ACTIVE Strap festing til að trygggja örugga festingu og aðvelda opnun
- 40:30 efnið í hliðarvösunum teygist vel en stuðlar um leið að því að lágmarka hopphreyfingar í belti.
- Rennt aðalhólf
- Innan á vasi með festingu fyrir lykla
- Hönnun stuðlar að stöðugleika
- Stærð í cm: 16 (H) / 23 (B) / 9 (D)
Efni
- Aðalefni: 100% Nylon
- Teygjanlegir vasar: 88% Nylon, 12% Elastane
- Belti: 100% Polyester