Lýsing
Montane Gecko VP 12+, hlaupavesti fyrir fjalla- og náttúruhalupin.
Hannað fyrir hlaupara af hlaupurum. Hönnun Gecko VP 12+ vestisins er byggð á hunduðum þúsunda km reynslu. Endurbætt hönnun, sem byggir á sniði sem faðmar líkamann og helst stöðugt. Gecko nafnið vísar í Gekkó eðluna sem festir sig kyrfilega með sogskálum sínum þar sem hún er. Fleiri og aðgengilegsi geymsluvasar. POLYGIENE® meðhödlað efni sem tryggir að lykt setjist ekki í það. í stað þess að bera búnaðinn þinn á hlaupum og brölti um fjöll og fyrnindi, ertu íklædd(ur) honum.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 265g
- RAPTOR Flex 40:30 sefni sem teygist á fjóra vegu í búk
- CONTACT Air Mesh Plus efni á axlarólum
- POLYGIENE® meðhöndlun, kemur í veg fyrir eð lykt festist í efninu
- Montane FREELIGHT innra byrði í vesti
- Breið teygjufesting neiðs á vesti sem er fljótlegt að festa og losa
- 2 minimalískar festingar yfir brjóst sem hægt er að stilla á marga vegu
- Margir vasar, sem er þægilegt að komast í, á axlarólum fyrir mat, flöskur og aðrar nausynjar
- 2*500 mL Montane UltraFlasks™ flöskur fylgja
- Hægt að nota með Montane UltraFlasks™, SoftFlasks™, Montane rörum og vatnsblöðrum
- Vasar úr 40:30 efni sem teygist á 4 vegu, stuðla að þvi að vasarnir teygist út og lágmarka hopphreyfingar vestis á hlaupum.
- Á vestinu er teygja til að festa fatnað og annað aftan á vestinu eða til að þjaappa saman og minnka ummálið
- Festing fyrir lykla innan í vesti og neyðarflauta sem hægt er að taka úr
- Festingar fyrir stafi á nokkar vegu
- Hönnun miðar að því að ná fram sem mestum stöðugleika
- Stærð cm: 43 (H) / 22 (B) / 13 (D)
Hentar vel í fjalla- og náttúruhlaup eða stuttar, harðar göngur
Efni
- aðalefni: 88% Nylon, 12% Elastane
- belti: 100% Polyester