Lýsing
Fislétt, HyperDRY dúnvesti
Efni: Létt, 100% vindhelt PERTEX® Quantum ytra byrði með hágæða DWR húð
95g hágæða 90/10 Allied Feather & Down Titanium vatnsheldur HyperDRY ECO dúnn með 750+ í fyllingu (fill power), létt og vetnsheld einangrun
Fínar rásir (Micro baffle) fyrir dúninn tryggja að hreyfing helst óheft
Tveir vasar í hliðum fyrir hlýjar hendur
Stunginn YKK rennilás að framanverðu
Stillanlegt með reimum að neðanverðu
Endurskin
MONTANE® stuff sac fylgir með, til að geyma vestið í
Þyngd: 278g