Montane ENDURANCE PRO GoreTex skel yfir vettlinga

Endurance Pro GORE-TEX skel yfir vettlinga fyir konur og karla. Fullkomin veðurvörn yfir hlýja vettlinga.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: endurance pro mitt

Lýsing

GORE-TEX Skel sem hentar vel sem vörn yfir vettlinga og ver þig fyrir veðuröflunum.

Efni: Fulllímdir saumar, 70 Denier Gore-Tex Pro efni. Með endingargóðu Hypalon gripi í lófa

Vettlingur er formótaður fyrir lófa.

Minimalískir saumar

Hanski nær hátt upp á úlnlið og er teygja í úlnliðsfaldi stillanleg með einu handtaki

Þyngd: 95g.

 

 

Performance GORE-TEX Pro shell overmitt
Fabric: Fully seam taped 70 Denier Gore-Tex Pro, with durable Hypalon grip control palm reinforcement | Pre-curved palm wraps around end of mitt | Reduced seams | Large gauntlet cuff with single hand slim line cuff adjustment and elasticated wrists | Internal least loop | Weight: 95g

How to measure

Til að finna rétta stærð á vettlingum er best að mæla ummál handar undir fingrum, þar sem lófi er breiðastur.

Lengd á hendi er mæld frá úlnlið fram á löngutöng.

StærðXSSMLXL
Ummál Handar, cm15.5-17.517.5-19.519.5-2222-2424-25.5
Lengd handar, cm14-1616-1818-2020-22.522.5-24

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur