Lýsing
Montane Dragon hlaupabuxurnar eru hannaðar sérstaklega fyrir fjallahlaupara, í buxurnar er notað endurunni ECONYL® nælongarn sem er slitsterkt og hefur minni áhrif á umhverfið.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 195g í stærð M
- Efni: CARVICO með endurunnum ECONYL® nælonþráð; Apex-Dry Mesh efni við hnésbætur
- Flatir fyrirferðalitlir saumar
- Teygja í mittisstreng og band til að stilla vídd
- Vasi aftan í streng með YKK rennilás
- Vasar fyrir gel aftan í streng
- YKK rennilásar við ökkla
- 360° VIA Trail Series® ensurskin
Efni: 78% Nylon (endurunnið), 22% Elastane; Í hnjésbótum: 96% Polyester, 4% Elastane