Montane Dragon Trail Hlaupabuxur Karlar

6.540 kr.

Montane Dragon Hlaupabuxurnar eru léttar og teygjanlegar hlaupabuxur sem henta frábærlega í utanvegahlupin. Hannaðar sérstaklega fyrir fjallahlaupara úr endurvinnanlegu ECONYL efni, sem er betra fyrir umhverfið.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: MDLTT

Lýsing

Montane Dragon hlaupabuxurnar eru hannaðar sérstaklega fyrir fjallahlaupara, í buxurnar er notað endurunni ECONYL® nælongarn sem er slitsterkt og hefur minni áhrif á umhverfið.

Tæknilegir eiginleikar:

  • Þyngd 195g í stærð M
  • Efni: CARVICO með endurunnum ECONYL® nælonþráð; Apex-Dry Mesh efni við hnésbætur
  • Flatir fyrirferðalitlir saumar
  • Teygja í mittisstreng og band til að stilla vídd
  • Vasi aftan í streng með YKK rennilás
  • Vasar fyrir gel aftan í streng
  • YKK rennilásar við ökkla
  • 360° VIA Trail Series® ensurskin

Efni: 78% Nylon (endurunnið), 22% Elastane; Í hnjésbótum: 96% Polyester, 4% Elastane

How to measure
StærðXSSMLXLXXL
Brjóstmál, cm9297102107112117
Mitti , cm717681869196
Innsaumur - REG, cm7677.57980.58283.5
Innsaumur - SHORT, cm7172.57475.57778.5

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur