Lýsing
Montane Dragon Hlaupapeysan er fislétt, teygjanleg peysa með framúrskarandi öndunareiginleika sem dregur ekkii í sig lykt. Hönnuð sem innsta lag eða til að nota sem millilag á kaldari dögum þegar á þarf að halda á kaldari dögum
Eiginleikar
- Þyngd: 255g
- Efni: Thermo Lite flísefni með burtaðri bakhlið og teygju
- Meðhöndlað með POLYGENE sem hindrar að lykt setjist í efnið
- Hálsmál fellur vel að hálsi
- 1/4 renndur YKK rennilás að framan
- Snið tekur út fyrir olnboga til að tryggja hámarks hreyfigetu
- Þumalgöt á ermum
- Ermalíningar falla vel að vindheldum vettlingum
- VIA ril Series endurskins logo
- Baklengd á bol í stærð M: 70 cm
Efni: 88% Polyester, 12% Elastane