Montane Dragon Hlaupapeysa Karlar

Montane Dragon peysan er frábært, létt milli- eða innsta lag á kaldari dögum í hlaup og aðra hreyfingu. Fislétt með góða öndun og teygju, meðhöndluð þannig að lykt sest ekki í hana.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: MDRPO

Lýsing

Montane Dragon Hlaupapeysan er fislétt, teygjanleg peysa með framúrskarandi öndunareiginleika sem dregur ekkii í sig lykt. Hönnuð sem innsta lag eða til að nota sem millilag á kaldari dögum þegar á þarf að halda á kaldari dögum

Eiginleikar

  • Þyngd: 255g
  • Efni: Thermo Lite flísefni með burtaðri bakhlið og teygju
  • Meðhöndlað með POLYGENE sem hindrar að lykt setjist í efnið
  • Hálsmál fellur vel að hálsi
  • 1/4 renndur YKK rennilás að framan
  • Snið tekur út fyrir olnboga til að tryggja hámarks hreyfigetu
  • Þumalgöt á ermum
  • Ermalíningar falla vel að vindheldum vettlingum
  • VIA ril Series endurskins logo
  • Baklengd á bol í stærð M: 70 cm

Efni: 88% Polyester, 12% Elastane

How to measure
StærðXSSMLXLXXL
Brjóstmál, cm9297102107112117
Mitti , cm717681869196
Innsaumur - REG, cm7677.57980.58283.5
Innsaumur - SHORT, cm7172.57475.57778.5

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur