Lýsing
Travel dýnan frá JadeYoga er 2mm þynnri en Harmony Professional dýnan hentar vel fyrir þá sem eru mikið á ferðinni þar sem hægt er að leggja hana saman ofan í ferðatösku, einnig er þessi dýna frábær valkostur fyrir þá sem vilja þynnri dýnur sem veitir betri tengingu við undirlagið/jörðina.
Jógadýnurnar frá JadeYoga eru framleiddar á umhverfisvænan hátt, innihalda engin gerviefni svo sem PVC, EVA eða önnur gervigúmmí. JadeYoga gróðursetur eitt tré fyrir hverja selda dýnu.
Í dýnurnar eru notað nátúrulegt gúmmí sem fengið er úr gúmmítrjám sem er endurnýjanleg náttúruauðlind. Náttúrulegt hrágúmmí veitir afburða grip við æfingar.
Ofnæmisupplýsingar:
Athugið þó að dýnurnar innihaldi meira en 99% hrágúmmí þá geta þær innihaldið latex í snefilmagni.
Lengd: 173cm
Breidd: 61cm
Þykkt: 3mm
Þyngd: 1,6 kg
Þrif á dýnunni:
Þurrkið af dýnunni með rökum klút. Varist að láta dýnuna þorna í beinu sólarljósi. Athugið að dýnan virkar einsog svampur (dregur í sig vatn) því er ekki æskilegt að rennbleyta hana.