Dynafit SPEED MTN GTX Utanvegaskór karlar

Speed MTN GTX skórnir eru fjölhæfir og henta einstaklega vel fyrir fjallaævintýrin. Utanvegaskór sem henta í göngur, brölt og hlaup, léttir, endingagóðir, þægilegir og vatnsheldir.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 64036

Lýsing

Vatnsheldu Speed MTN GoreTex utanvegaskórnir eru léttir, endingagóðir og þægilegir skór sem henta vel fyrir hraða fjallaslóða og ævintýri á fjallinu, skórnir henta einnig frábærlega fyrir göngur og létt klifur. Þessir fjölhæfu skór með POMOCA sóla hefur gott grip og stöðugleika sem býður uppá fullkomna spyrnu bæði á hörðu kletta yfirborði sem og mjúku yfirborði.

Á sama tíma gefur miðsólinn mýkt og þægindi í hlaupum og göngum en er nógu stífur fyrir kifur og brölt, t.d. gefur gott tágrip á litlu klettagripi fremst á tá. Gore-Tex filman tryggir þurra fætur í rigningu og blautu yfirborði.  Hvert sem þú ferð í leit að ævintýri þá eru Speed MTN GTX skórnir fullkominn ferðafélagi. Hraðreimakerfið er einfalt, þægilegt og sparar tíma.  Teygjuefni ver reimar og hindrar að litlir steinar og annað komist inn í skóinn. Speed MTN GTX skórnir eru einnig útbúnir með hinu frábæra Heel Preloader kerfi sem heldur hælnum á sínum stað og veitir aukinn stuðning og þægindi. Speed MTN GTX hlaupaskórnir eru fjölhæfir og henta einstaklega vel fyrir fjallaævintýrin.

Utanvega hlaupaskór sem henta fyrir öll fjallaævintýri, léttir, endingagóðir, þægilegir og vatnsheldir.

 

Tæknilegir eiginleikar

  • Þyngd: 390 gr.
  • Henta best í hlaup, brölt og klifur
  • Mjög góðir á fjallalaleiðum
  • Gott viðbragð 4 af 5
  • Góð dempun 4 af 5
  • Vörn 4 af 5
  • Fit: Medium volume
  • Gore tex filma
  • Pomoca sóli
  • Hraðreimakerfi (invisible lacing)

How to measure

Athugið að þetta eru lítil númer, við mælum með að taka 1-1,5 númeri stærra en þú notar í vanalegum götuskóm.
Gott er að mæla fótlengd þar sem fótur er lengstur og bera saman við mondo (MP) stærðir í stærðartöflu,sem gefur lengd í cm.

UKEUModopoint
33522
3.53622.5
436.523
4.53723.5
53824
5.538.524.5
63925
6.54025.5
740.526
7.54126.5
84227
8.542.527.5
94328
9.54428.5
1044.529
10.54529.5
114630
11.546.530.5
124731
12.54831.5
1348.532
13.54932.5
145033

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur