Dynafit Radical Dúnjakki Karlar

Dynafit Radical Dúnjakkinn er léttur og hlýr einangrunarjakki með hettu. Dúnfyllingin er vatnsfráhrindandi, þannig að hann heldur einangrunargildi þátt fyrir raka. Frábær jakki í fjallaskíðaferðir á köldum dögum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 70914

Lýsing

Dynafit Radical dúnjakki með Down RDS Hooded Jacket
Hlýr og léttur dúnajakki, sem hentar frábærlega í fjallaskíðaferðir á köldum dögum. Vatnsfráhrindandi eiginleika. Dúni er aflað a ábyrgan hátt.

Einn vinsælasti jakkinn úr Dynafit Touring línunni. Jakkinn heldur á þér hita á köldum dögum og veitir þér hámarksþægindi. 800 fill gæsadúnn er í fyllingu, sem er aflað á ábyrgan hátt. Dún/fiður hlutfaall er 95/5.

Dúnn hefur hátt einangrunargildi miðað við þyngd og pakkast vel. aftur á móti missir hann einangrunargildi sitt þegar hann verðpur blautur. Þess vegna hefur dúnninn í Radical jakkanum verið meðhöndlaður með DOWNTEK®. Þessi meðferð gerir dúninn þolnari gegn bleytu og hann heldur því einangrunargildi sínu þó að hann komist í snertingu við raka og heldur því áfram á þér hlýju. Að auki er dúnninn fljótari að þorna og má því þvo flíkina í þvottavél án þess að dúnninn tapi eiginleikum sínum.

Ytra byrði jakkans er vindhelt og vatnsfráhrindandi.

Teygjanlegur frágagnur framan á ermum, í faldi og undir höndum til að tryggja hámarks þægindi á hreyfingu.

Pakkast vel og fer lítið fyrir í bakpokanum.

Eiginleikar

Þyngd 422 g
Einangrunarjakki, millilag
Snið: Athletic Fit

Notkun
Race 3/5
Speed 5/5
Tour 5/5
Free 5/5
Athletic Mountaineering 5/5

Vatnsheldni 1/5
Vindheldni 4/5
Hlýleiki 4/5
Öndun 2/5

Vatnsheldur dúnn
Teygjanlegur undir höndum
Vatnsfráhrindandi
Teygja faman á ermum og neðan á faldi
Endurskin
Vindheldni
Brjáostvasi
Renndir hliðarvasar

Efni
Ytra byrði: DYNASHELL ULTRA LIGHT COATED MINIRIPSTOP 28 (100%PA)
Insert undir höndum: DURASTRETCH ACTIVE NYLON LITE 145 (89%PA 11%EA)
DURASTRETCH
Fóður: NYLON 20d PLAIN DOWNPROOF DYNABOSS 38 BS (100%PA)
Fylling: Hvítur gæsadúnn 95/5 cuin 800 WR RDS (95% DOWN 5% FEATHER)
Þvottaleiðbeiningar:
Má ekki þurrhreinsa
Notið ekki klór
Strauið ekki
Notið lægstu hitastillingu á þurrkara
Þvoið á lágum hita (30)
CSR: Responsible Down Standard- Dúni er aflað á ábyrgan hátt samkvæmt stöðlum

Skíða- og hlaupafatnaður

Ahugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú veljir einni stærð stærra en þú ert vanur að nota.

UNISEXXSSMLXLXXL
EU44/XS46/S48/M50/L52/L54/XXL
US34/XXS36/XS38/S4%/M42/L44/XL
US PANTS INCH28''30''32''34''36''38''
HEIGHT (CM)167-171171-175175-179179-183183-187187-192
CHEST (CM)91-9495-9899-102103-106107-110111-114
WAIST (CM)77-8081-8485-8889-9293-9697-100
HIP (CM)92-9596-99100-103104-107108-111112-115
LEG (CM)101-104103-106105-108107-110109-112111-114

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur