Lýsing
Dynafit Radical Softshell hanskarnir henta sérstakelga vel í fjallaskíðaferðir. Létt teygjuefni og hægt að stilla vídd um úlnlið. Þægindi og góð öndun. Hanskarnir verja þig fyrir vindi og halda höndunum hlýjum. Lófinn í hönskunum er sérstyrktur og gefur þannig betra grip um stafina í brekkunum.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 64 g
- 35% Polyurethane
- Snið: Tight Fit
- 27% Polyamide
- 13% Neoprene