Lýsing
Dynafit Mezzalama 2 Polartec® Alpha® Jakkinn er einn léttasti einangrunarjakkinn frá Dynafit, með frábæra öndunareiginleikana. Þessi jakki er fullkominn í alla útivist, sama hvaða nafni hún nefnist.
Jakkinn vegur einungis um 344g og heldur ekki aðeins á þér hita, hann ver þig líka vel fyrir vindi og raka og tryggir þannig að þér verði ekki kalt. Á sama tíma veitir jakkinn frábæra öndun og dregur þannig raka hratt frá líkamanum. Tveir stórir, renndir vasar að framan gefa gott rými fyrir nausynjar, enduskin tryggir sýnileika í ljósaskiptum. Frábær heilsársjakki í alla útivist.
POLARTEC® ALPHA® einangrunin er úr endurunnum efnum.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 344g
- Einangrunarjakki- Millilag
- Aðsniðinn
- Hentar vel í alla útivist
- Göngur og fjallgöngur 5 af 5
- Utanvegahlaup 4 af 5
- Fjallaskíði 5 af 5
- Vatnsheldni 1 af 5
- Vindheldni 4 af 5
- Hlýeiki 3 af 5
- Öndun 3 af 5
- Samsett efni (hybrid consstruction)
- Teygjanlegt efni framan á ermum
- Stórir vasar að framan
- Vindheldur
- Vatnsfráhrindandi
- Andar vel
- Slitsterkur
- Þumalgöt framan á ermum
- Endurskin
- Pakkast inn í hettu
- “Active” einangrun
- Teygja neðan á faldi
- Rennilás á vösum
Aðalefni: DYNASHELL ULTRA LIGHT MINIRIPSTOP 35 (100%PA)
Insert í hliðum: DYNASTRETCH AGER DWR 120 (89%PA 11%EA)
Fóður: WARPKNIT MESH POLYGIENE 90 g/sqm (100%PL)
Fylling/Einangrun: POLARTEC® ALPHA® RECYCLED 60 BS (100%PL) og ALPHA INSULATION 98 BS (100%PL)
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á kaldri (30) gerviefnastillingu
- Setjið ekki í þurrkara
- Notið ekki klór
- Setjið ekki í þurrhreinsun
- Strauið ekki