Lýsing
Dynafit Alpine Stuttir hlaupasokkarnir eru éttir sokkar sem ná rétt yfir ökkla með styrkingu, sokkar sem henta frábærlega í fjalla og náttúruhalupin.
Aukastyrking í hæl, tá og undir il til að tryggja áhyggjulaus halup. Styrkingin kemur í veg fyrir að nuddsár eða blöðrur myndist.
Saaumlaus hönnunin veitir ennig aukaþægindi. sokkarnir eru gerðir úr hraðþornandi Dryarn® efni sem veitir einnig afburðaöndun á mjög krefjandi æfingum.
Tæknilegir eginleikar:
- Þyngd 35 g
- Grunnlag
- Athletic Fit
- Henta vel í :
- Náttúruhlaup 5 af 5
- Fjallamennsku 5 af 5
- Öndun 5 af 5
- Saumlaus hönnun
- Endurskin
- Draga raka frá húð
- Efni teygist á fjóra vegu
- Góð öndun
- 67% Polyamide
- 24% Polypropylene
- 9% Elastane
- Þvoið á kaldri gerviefnastillingu (30)
- Setjið ekki í þurrkara
- Strauið ekki
- Notið ekki klór
- Setjið ekki í þurrhreinsun
