Lýsing
Dynafit alpine Pro Langermabolurinn veitir framúrskarandi rakastjórnun í löngum utanvegahlaupum. Fisléttur bolur sem hentar allt árið í hlaupa- þol- og fjallaþjálfun.
Bolurinn er aðsniðinn og tryggir góða rakastjórnun hefur örveruhemjandi virkni sem kemur í veg fyrir lykt, Jafnvel á lengri æfingum. Fljótþornandi efnið er þægilegt næst húð. Endurskin á ermum tryggir sýnileika í ljósaskiptum og myrkri. Bolurinn er út Bluesign vottuðum efnum, sem inni hlda 50-100% endurunnin efni.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 132g
- Grunnlag/ innsta lag
- Aðsniðinn
- Hentar best í náttúru og fjalla hlaup 5 af 5
- Þolþjálfum 4 af 5
- Öndun 5 af 5
- Dregur raka hratt frá líkama
- Endurskin
- Dregur ekki í sig lykt
- Hraðþornandi
Efni: SUPERDRY DRY-TOUCH SILVER RECYCLED POLYESTER 110 BLUESIGN APPROVED FABRIC (100%PL (recycled)); SUPERDRY DRYTOUCH MELANGE RECYCLED POLYESTER SILVER 110 BLUESIGN APPROVED FABRIC (100%PL (50% recycled))
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoðið á kaldri gerviefnastillingu (30)
- Má ekki fara í þurrkara
- Má strauja á lægsta hita
- Má ekki fara í þurrhreinsun
- Má ekki setja í klór