Dynafit Alpine Pro Langermabolur Karlar

Dynafit Alpine Pro Langermabolurinn er fisléttur bolur sem veitir framúrskarandi rakastjórnun í löngum utanvegahlaupum allt árið. Bolurinn er Bluesign vottaður og er framleiddur endurunnum efnum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 71156

Lýsing

Dynafit alpine Pro Langermabolurinn veitir framúrskarandi rakastjórnun í löngum utanvegahlaupum.  Fisléttur bolur sem hentar allt árið í hlaupa- þol- og fjallaþjálfun.

Bolurinn er aðsniðinn og tryggir góða rakastjórnun hefur örveruhemjandi virkni sem kemur í veg fyrir lykt, Jafnvel á lengri æfingum. Fljótþornandi efnið er þægilegt næst húð. Endurskin á ermum tryggir sýnileika í ljósaskiptum og myrkri. Bolurinn er út Bluesign vottuðum efnum, sem inni hlda 50-100% endurunnin efni.

Tæknilegir eiginleikar:

 • Þyngd 132g
 • Grunnlag/ innsta lag
 • Aðsniðinn
 • Hentar best í náttúru og fjalla hlaup 5 af 5
 • Þolþjálfum 4 af 5
 • Öndun 5 af 5
 • Dregur raka hratt frá líkama
 • Endurskin
 • Dregur ekki í sig lykt
 • Hraðþornandi

Efni: SUPERDRY DRY-TOUCH SILVER RECYCLED POLYESTER 110 BLUESIGN APPROVED FABRIC (100%PL (recycled)); SUPERDRY DRYTOUCH MELANGE RECYCLED POLYESTER SILVER 110 BLUESIGN APPROVED FABRIC (100%PL (50% recycled))

Þvottaleiðbeiningar:

 • Þvoðið á kaldri gerviefnastillingu (30)
 • Má ekki fara í þurrkara
 • Má strauja á lægsta hita
 • Má ekki fara í þurrhreinsun
 • Má ekki setja í klór
Skíða- og hlaupafatnaður

Ahugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú veljir einni stærð stærra en þú ert vanur að nota.

UNISEXXSSMLXLXXL
EU44/XS46/S48/M50/L52/L54/XXL
US34/XXS36/XS38/S4%/M42/L44/XL
US PANTS INCH28''30''32''34''36''38''
HEIGHT (CM)167-171171-175175-179179-183183-187187-192
CHEST (CM)91-9495-9899-102103-106107-110111-114
WAIST (CM)77-8081-8485-8889-9293-9697-100
HIP (CM)92-9596-99100-103104-107108-111112-115
LEG (CM)101-104103-106105-108107-110109-112111-114

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur