Dynafit ALPINE Hlýr Jakki Karlar

Dynafit Alpine jakkinn er upplagður félagi fyrir utanvegahlaupin yfir kaldari mánuðina. Vindheld og vatnsfráhrindandi efni verja þig fyrir veðuröflunum. Vasar fyrir helstu nauðsynjar.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 71134

Lýsing

Dynafit Alpine jakkinn er hlýr og vindheldur fyrir utanvegahlaupin á köldu dögunum. Alpine hlýr hlaupajakkinn er upplagður félagi fyrir utanvegahlaupin yfir kaldari mánuðina. Hvaða tími sem er er góður tími fyrir útivist. Framhlutinn á jakkanum er úr vivndheldu og vatnsfráhrindandi Dynashell efni.  Aftan á jakkanum er netefni til að tryggja góða öndun í krefjandi hreyfingu. Restin af jakkanum er gerð úr teygjanlegu, burstuðu nylon efni sem hefur yfirburða öndunareiginleika og veitir góðan hreyfanleika.  Flatir saumar veita mikil þægindi.  Teygjanlegt efni í stroffi heldur jakkanum þar sem hann á að vera þó svo hendur séu á mikilli hreyfingu.

Tveir góðir renndir framvasar og vasar í baki sem henta vel fyrir gel og orkustangir og jafnvel mjúkar drykkjar flöskur. Þetta þýðir að þú þarft ekki að fara í hlaupavesti eða vera með belti á styttri hlaupum.  Jakkinn er með endurskini sem tryggir sýnileika í ljósaskiptum.

 

Tæknilegir eiginleikar

 • Þyngd 323g
 • Millilag
 • Athletic fit
 • Hentar vel í
  • Fjallaskíði 4 af 5
  • Utanvegahlaup 5 af 5
  • Fjallamennska 5 af 5
 • Vatnsheldni 1 af 5
 • Vindheldni 4 af 5
 • Hlýleiki 3 af 5
 • Öndun 3 af 5
 • Efni teygist á fjóra vegu
 • Flatir saumar
 • Teygja framan á ermum
 • Teygja neðan á faldi
 • Endurskin
 • Þumalgöt
 • Vasi fyrir gel/fköskur
 • Vatnsfráhrindandi
 • Renndir vasar að framan
 • Vindhelt aðalefni
 • Efni:
  • Aðalefni: DYNASTRETCH WINDPRO 210,
  • Insert: COLORADO DYNAFIT 190 (84%PA 16%EA)
  • Insert í faldi: JERSEY BISTRETCH 155 (71%PA 29%EA),
  • Mesh í baki: PA MESH STRETCH 150 (80%PA 20%EA),
  • Vasafóður: WARPKNIT MESH POLYGIENE 90 g/sqm (100%PL)

Þvottaleiðbeiningar:

 • Þvoið á kaldri gerviefnastillingu (30)
 • Setjið ekki í þurrkara
 • Strauið ekki
 • Setjið ekki í þurrhreinsun
 • Notið ekki klór

Framleitt í Evrópu

 

Skíða- og hlaupafatnaður

Ahugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú veljir einni stærð stærra en þú ert vanur að nota.

UNISEXXSSMLXLXXL
EU44/XS46/S48/M50/L52/L54/XXL
US34/XXS36/XS38/S4%/M42/L44/XL
US PANTS INCH28''30''32''34''36''38''
HEIGHT (CM)167-171171-175175-179179-183183-187187-192
CHEST (CM)91-9495-9899-102103-106107-110111-114
WAIST (CM)77-8081-8485-8889-9293-9697-100
HIP (CM)92-9596-99100-103104-107108-111112-115
LEG (CM)101-104103-106105-108107-110109-112111-114

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur