Lýsing
Dynafit Alpine jakkinn er hlýr og vindheldur fyrir utanvegahlaupin á köldu dögunum. Alpine hlýr hlaupajakkinn er upplagður félagi fyrir utanvegahlaupin yfir kaldari mánuðina. Hvaða tími sem er er góður tími fyrir útivist. Framhlutinn á jakkanum er úr vivndheldu og vatnsfráhrindandi Dynashell efni. Aftan á jakkanum er netefni til að tryggja góða öndun í krefjandi hreyfingu. Restin af jakkanum er gerð úr teygjanlegu, burstuðu nylon efni sem hefur yfirburða öndunareiginleika og veitir góðan hreyfanleika. Flatir saumar veita mikil þægindi. Teygjanlegt efni í stroffi heldur jakkanum þar sem hann á að vera þó svo hendur séu á mikilli hreyfingu.
Tveir góðir renndir framvasar og vasar í baki sem henta vel fyrir gel og orkustangir og jafnvel mjúkar drykkjar flöskur. Þetta þýðir að þú þarft ekki að fara í hlaupavesti eða vera með belti á styttri hlaupum. Jakkinn er með endurskini sem tryggir sýnileika í ljósaskiptum.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd 323g
- Millilag
- Athletic fit
- Hentar vel í
- Fjallaskíði 4 af 5
- Utanvegahlaup 5 af 5
- Fjallamennska 5 af 5
- Vatnsheldni 1 af 5
- Vindheldni 4 af 5
- Hlýleiki 3 af 5
- Öndun 3 af 5
- Efni teygist á fjóra vegu
- Flatir saumar
- Teygja framan á ermum
- Teygja neðan á faldi
- Endurskin
- Þumalgöt
- Vasi fyrir gel/fköskur
- Vatnsfráhrindandi
- Renndir vasar að framan
- Vindhelt aðalefni
- Efni:
- Aðalefni: DYNASTRETCH WINDPRO 210,
- Insert: COLORADO DYNAFIT 190 (84%PA 16%EA)
- Insert í faldi: JERSEY BISTRETCH 155 (71%PA 29%EA),
- Mesh í baki: PA MESH STRETCH 150 (80%PA 20%EA),
- Vasafóður: WARPKNIT MESH POLYGIENE 90 g/sqm (100%PL)
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á kaldri gerviefnastillingu (30)
- Setjið ekki í þurrkara
- Strauið ekki
- Setjið ekki í þurrhreinsun
- Notið ekki klór
Framleitt í Evrópu