Lýsing
Dynafit Alpine hlaupaskórinn er léttur alhliða utanvegahlaupaskór fyrir tæknilegar leiðir. Alpine utanvegaskórinn er léttur, bregst vel við og er sérstaklega góður félagi á tæknilegum leiðum, sérsniðinn að konum. Alpine skórinn býr yfir góðri dempun og fellur vel að fæti. 6mm drop frá hæl að tám. Skórinn hentar afar vel fyrir hraðar æfingar og dagleg hlaup í mismunandi vegalengdum. Til að tryggja harða á krefjandi undirlagi, er Alpine utanvegahlaupaskórinn með Vibram Megarip sóla sem tryggir ávallt fullkomið grip og örugga fótfestu. Sumlaus tunga veitir hámarksþægindi og þrýstir ekki á punkta á fæti, þannig að þú getur verið lengur í skónum.
“Alpine Rocker” hönnun á sóla og góð og jöfn dempun vinna saman til að gera hlaupareynsluna enn betri.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 280 gr.
- Drop 6mm
- Henta vel á hraða og tæknilega slóða
- Gott viðbragð 4 af 5
- Dempun 4 af 5
- Vörn 3 af 5
- Henta best í utanvegahlaup 5 af 5
- Fit: Medium volume
- Saumlaus tunga
- “Alpine Rocker” lögun á sóla
- Vibram Megagrip gúmmí í sóla