Burton Portal Solution-Dyed Jakki Karlar

Léttur fóðraður jakki úr tæknilegu Dryride efni, með góða öndun, vatnsfráhrindandi og vindheldur. Umhverfisvæn litatækni er notuð við framleiðslu sem sparar vatn. Frábær í vorfærið

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2173310

Lýsing

Léttur, vatnsheldur og fjölhæfur jakki sem hentar bæði í fjallið og hversdags.
Burton Portal Solution-Dyed karlmannsjakkinn andar vel og er vatnsheldur, þannig að hann tryggir að þér sé hlýtt og þurrt allan daginn. Einfaldur stíll. Tæknilegir eiginleikar tryggja veðurheldni. Sérstök aðferð (solution-dye) er notuð til að lita efnin, þar sem notað er mun minna vatn til að tryggja aukna sjálfbærni í framleiðslu.Ábyrgð- æviábyrgðAðsniðið. (Slim fit) fellur að líkamanum en gefur rými þannig að flíkin hreyfist með þérDRYRIDE tveggja laga efni með hámarks öndun, vatnheldni og hraðþornandi eiginleika
Tveggja laga “plain weave” pólýester efni með nælon fóðri í hettu og efmum, bolur fóðrarður með pólýester netefni (mesh)Renndur, með líningu innan við rennilás til að tryggja vindheldniÁföst hetta með stillingu í bakiHægt að stilla af ermalíningar, band til að þrengja neðan á bol, endurskinRenndir vasar fyrir hlýjar hendur, smelltur brjóstvasi með gati fyrir snúrur af snjalltækjumbluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi
Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur