Lýsing
Þessi lítur út eins og uppáhaldsbolurinn þinn og hann verður það líka. Mjúkt efnið dregur svita frá líkamanum og er forþvegið þannig að bolurinn passar alltaf fullkomlega.
Nýi uppáhalds Burton bolurinn þinn er kominn. Mjúkt efni sem heldur svita og raka frá líkamanum og forþveginn, sem kemur í veg fyrir að bolurinn hlaupi í þvotti. Burton Active stutterma karlmannsbolurinn er jafn þægilegur eins og hann er flottur og heldur þér þurrum í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
Pólýester og bómullarblandað teygjuefni
DRYRIDE Ultrawick tryggir framúrskarandi öndun og dregur raka hratt frá líkamanum
Efnið er forþvegið svo það helypur ekki í þvotti
Silkiprentað lógó