Lýsing
Ekki láta það blekkja þig hversu léttar og þunnar þessar buxur eru, því þær leyna á sér. Frábærar í parkið á vorin eða í íslenska sumarið.
Hluti tvö úr Melter settinu. Burton Melter karlmannsbuxurnar eru ómissandi með Melter jakkanum í parkið á vorin. Þær eru léttar, vatnsheldar og nógu sterkar til að þola ýmislegt. Teygja neðan á skálmum sem passar vel yfir brettaskó.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
DRYRIDE tveggja laga efnið andar frábærlega, er vatnhelt og hraðþornandi
Tveggja laga 40D nælon ripstop efni með nælonfóðri í hettu og ermum og pólýester netfóðri á búk
Teygja í mittið, hægt að stilla vídd með bandi
Teygjanleg snjóvörn yfir brettaskóna
Vasar í hliðum fyrir hlýjar hendur og renndur rassvasi
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi