Burton Melter buxur Karlar

Léttar Buxur úr tveggja laga DryRide efni, frábær öndun, vatnsfráhrindandi og vindheldar. Passa yfir brettaskó og henta vel á vorin þegar sólin hækkar á lofti.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2173110

Lýsing

Ekki láta það blekkja þig hversu léttar og þunnar þessar buxur eru, því þær leyna á sér. Frábærar í parkið á vorin eða í íslenska sumarið.

Hluti tvö úr Melter settinu. Burton Melter karlmannsbuxurnar eru ómissandi með Melter jakkanum í parkið á vorin. Þær eru léttar, vatnsheldar og nógu sterkar til að þola ýmislegt. Teygja neðan á skálmum sem passar vel yfir brettaskó.

Ábyrgð- Æviábyrgð

Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt

DRYRIDE tveggja laga efnið andar frábærlega, er vatnhelt og hraðþornandi

Tveggja laga 40D nælon ripstop efni með nælonfóðri í hettu og ermum og pólýester netfóðri á búk

Teygja í mittið, hægt að stilla vídd með bandi

Teygjanleg snjóvörn yfir brettaskóna

Vasar í hliðum fyrir hlýjar hendur og renndur rassvasi

bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur