Burton Family Tree Hometown Hero Splitbretti

Burton Hometown Hero Splitbrettið er Unisex snjóbretti, meðalstíft með miklum leik. Superfly Core Splitboard kjarninn gerir brettið léttara á leiðinni upp brekkurnar, Camber sveigjan undir fótum veitir stöðugleika á meðan Rocker sveigjan við nefhlutann veitir aukið flot. Einstaklega þægilegt festikerfi til að auðvelda ásetningu bindinganna. Framúrskarandi Splitbretti í nánast allar aðstæður.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2224010

Lýsing

Burton Family tree Hometown Hero Splitbrettið er frábært til að kanna nýjar og ósnertar slóðir. Frábært splitbretti í blandaðar aðstæður og virkar nánast var sem er. Directional lögunin á brettinu tryggir að það sé lipurt í púðri og SLpit Channel festikerfið gerir þér auðvelt fyrir að færa snjóbretttabindingarnar úr göngu- í rennslisstillingu. Fjölhæft bretti í flestar aðstæður.

Grafíkin á brettinu er einföld til að leyfa áferð þess að skína í gegn og sýnir persónuleika brettisins vel. Family Tree merkið snýst um að byggja upp framtíð sem byggir á þeim 40+ árum þróunar og dálætinu á að renna sér og leika í brekkunum. Öll þessi þekking og tækni, sem er í stöðugri þróun er tekin saman í Family Tree Snjóbrettunum. Það er alltaf vilji Burton að færa allt sem hægt er innan sjóbrettasportins áfram inn í framtíðina, með stöðurgir þróun og endurbótum á núverandi tækni.

Tæknilegar upplýsingar:

 • Hentar fyrir: lengra komna
 • Park: 1/10
 • All Mountain: 7/10
 • Púður: 10/10
 • Persónuleiki: mðeastíft-Stíft (Happy Medium / Stiff and Aggressive)
 • Sveigja: Camber / Rocker
 • Camber Sveigja undir báðum fótum gefur stöðugleika í fjölbreyttum aðstæðum og í krppum beygjum og Rocker lögun á nefinu lyftir brettinu upp fyrir betra flot.
 • Lögun: Freeride Directional lögunin tryggir að camber sveigjan og “sidecut” hluti brettisins er undo miðri fótastöðu (stance), sem gefur “Twin Freetyle Stance” þegar þú ert að renna þér “flat base” Directional lögunin á framenda brettisins gefur svo aukið flot og viðbragð þegar þú rennir á köntum þannig að þú geurr tekið söggar og þröngar beygjur.
  12 mm breikkun á framenda gerir snjóbrettið fjölhæfara og gefur frjálsari og auðveldari beygjur, sem gerir brettið fullkomið í allar aðstæður.
 • Flex: Twin flex er fullkomlega symmetrískt frá tá að hæl og gefur gott jafnvægi í brettið þannig að það virkar jafnvel bæði í regular og switch rennsli
 • Kjarni: Super Fly II 700G Splitboard kjarninn notar sterkari og léttari við til að gefa pop og styrk en minnkar um leið heildarþyngd brettisins.
 • Dualzone EGD unnar viðareiningar eru staðsettar með fram og afturenda, á tveim svæðum, þvert á miðjukjarna til að bæta ” Edge hold”, svörun og styrk.Trefjagler:
 • 45° Carbon Highlights Fiberglass uppbygging hámarkar hvert og eitt lag trefjaglersins í brettinu, auk þess að Carbon lag nær eftir endilöngu brttinu til a lágmarka þyngd og fínstilla sveigjanleikann.
 • Bettið er lagskipt í 5 lögum:
  1 – Topsheet
  2 – Top Glass 0°/UDG & +/- 45° Stitched
  3 – Core
  4 – Bottom Glass 0°/ Carbon & +/- 45° Stitched
  5 – Base
 • Botnplata: Úr WFO Base, sem sérstakri vaxformúlu er þrýst djúpt inn í extra ídræga botnplötuna, sem er úr þérttu, hertu og endurunnu efni sem gerir hana sérstaklega stlitsterka til að renna sér í öllum aðstæðum.
 • Festikerfi: Split Channel festikerfið er sterkasta, hrraðvirkasta og aupveldaasta festikerfið sem í boði er fyrir splitbretti í dag. Það býður einnig upp á að hægt að að fínstilla bindingarnar mun betur en á öðrum festikerfum. til að auðvelda uppsetningu er búið að festa pekkina (pucks) á brettið.
How to measure
Stærð Brettis146150154158162168158W162W
Þyngd notanda, kg45-6854-8254-8268-9182-118+82-118+68-9182-118+
Breidd miðju, mm242246250256262270264270
Stance location-40-40-40-40-40-40-40-40
Stærð BindingarKarlar S, Konur SKarlar S/M, Konur S/MKArlar M/L, Konur M/LKarlar L, Konur LKarlar L, Konur LKarlar L, Konur LKarlar L, Konur LKarlar L, Konur L

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur