Lýsing
Burton Davis Jakkinn er margslunginn. DRYRIDE Durashell™ 2ja-laga ripstop efninið, Taffeta fóðraður efri hluti og ermar, ásamt neðri hluta jakkans sem fóðraður er með netefni (mesh) gera jakkan að frábærum jakka í öll veður og óbyggðaævintæyri.
Litur: Kelp
Efni: DRYRIDE Durashell™ 2ja-laga Ripstop efni með DWR húð [3,000MM, 3,000G].
Fóður: Taffeta fíðraður efri hluti og ermar, neðri hluti er fóðraður með netefni (Mesh-Lined).
Hetta: Fulltime Hood með bandi
Saumar: Saumar eru límdir á álagsstöðum.
Vasar: ásaumaðir brjóstvasar, neðri vasar ásaumaðir og með tveim opnunum., innanávasi fyrir smátæki, og gat fyrir heyrnatólasnúru.
Ermar: Hægt að stilla líningar.
Snið: Classic Fit
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.