Lýsing
Friður, ást og léttur bómullarbolur. Öll höfum við okkar forgangsröðun í lífinu.
Burton “Classic Mountain High” stuttermabolurinn er alltaf viðeigandi, alla daga í leik og starfi. Lífrænt bómullarteygjuefnið og mjúk áprentunin gerið þetta að þinni uppáahaldsflík frá fyrstu kynnum.
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki og þröngt, ekki of vítt
Inniheldur lífræna bómull (misjafnt eftir litum)
Stroff í rúnnuðu hálsmáli
Forþvegið- efnið hleypur ekki í þvotti
Silkiprentuð mynd