Lýsing
Þegar kominn er tími á nýja peysu, uppfærðu þá í þessa einföldu bómullarflíspeysu
-Því stundum er ekkert betra en einfalt og vandað snið. Burton BRTN karlapeysan er hreinleg, einföld með góða virkni. Úr 60/40 bómullar/pólýesterblönduðu, 350-gramma burstað flís á röngu, mínimalísk grafík og stroff gefa klassískt útlit um leið og mýkt og þægindi.
Ábyrgð – Æviábyrgð
Hefðbundið snið: ekki of þröngt ekki of vítt.
Bómull og endurunnið pólýester blanda 305g burstað flís á röngu
Stroff á ermum og bol