Burton Blossom Snjóbretti Unisex

Burton Blossom Camber snjóbrettið er eitt allra besta parkbrettið sem völ er á í dag. Hannað af Burton riderum. Létt Twin bretti með camber lögun og Mid-flex. Gefur framúrskarandi pop í parki og brekkurennsli.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2294310

Lýsing

Frelsi til að vera- Frelsi til að skapa. Burton Blossom snjóbrettið er hannað af Burton Riderum frir aðra ridera. Innblásið af fortíð fyrir núverandi- og framtíðarkynslóðir brettafólks. Grafíkin er handteiknuð af Niels Schac, beint frá hjartanu. Firðildin tákna nýtt líf og náttúrulega fegurð.

 

Tæknilegir eiginleikar

  • Sveigja brettis: Camber, öflgt í beygjum o gefur gott popp.
  • Lögun: Twin, rennur jafnt í regular og switch, veitir frábært jafnvægi í snúningum og stökkum.
  • Flex: Twin flex er symmetrískt flex um miðju brettisins, sem gerir það jafnvígt í regular og swithc
  • Kjarni: Super Fly II 700G kjarni inniheldur ssterkari og lléttari viðartegundir sem gefu pop og aukinn styrk, en léttara um leið
    Dualzone EGD hannaðar viðarflögur eru staðsettar á skipulegan hátt meðfram tá og hæl brúnum brettis þvert á miðjukjarnann- sem auðveldar fínstillingu parki og brekku.
  • Trefjagler: Triax trefjagler með Carbon I-Beam gefur fjölhæft flex og svörun í allt frá mini til mega rennslis, með fisléttu “carbon backbone” við kjarna sem eykur pop og snap.
  • Botnplata: ídræg (sintered) WFO botnplata sem í hefur verið þrýst sérstöku vaxi til að ná fram hraða og endingu í öllum aðstæðum.
  • Festikerfi bindinga: Channel festikerfið er hannað til að finna réttu stöðuna á auðveldan og þægilegan hátt, hægt er að nota bindingar frá öllum helstu framleiðendum.

 

Snjóbretti sem hentar miðlungs og lengra komnum

  • Park: 10/10
  • All mountain: 7/10
  • Púður: 3/10
  • Persónueiki: Millistíft og skemmtilegt/ stíft og aggrssíft

 

3ja ára ábyrgð

 

How to measure
Stærðarupplýsingar149152155158162
Þyngd45-68 kgt 54-82 kg54-82 kg68-91 kg82-118 kg+
Breidd um miðju244mm249mm251mm254mm258mm
Staða bindinga00000
Stærð bindingaKK S/M, KVK LKK M/L, KVK LKK M/L, KVK LKK M/L, KVK LKK L, KVK L

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur