Burton Antiup Anorakkur Karlar

Góður veðurheldur anorakkur úr vatnsfráhrindandi og vindheldu DryRide efni sem er einnig teygjanlegt og gefur gott rými til hreyfingar. Frábær flík í vor og sumardaga.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2160710

Lýsing

Vatnsfráhrindandi anorakkur, í kalt og blautt sumarveður. Úr mjúku teygjanlegu efni sem lætur slæmar aðstæður vera betri.

Skýjað, rok eða skúrir eða einhver blanda af þessu eru lítið mál þegar þú ert í kominn Burton Antiup karlmanns Anorakkinn. Hann er teygjanlegur, vind og vatnsheldur og pínu 90s í útliti. Smáatriði eins og renndur kengúruvasi og frágangur neðan á bol, auka notagildið.

Ábyrgð- Æviábyrgð

Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt

DRYRIDE Mist-Defy DWR efnið hrindir frá sér vatni og helst samt mjúkt, teygjanlegt og þægilegt

Áföst hetta stillanleg af framan

Stillanlegar líningar á ermalíningum og rennd opnun á bol

Renndur kengúruvasi

bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur