Lýsing
Vatnsfráhrindandi anorakkur, í kalt og blautt sumarveður. Úr mjúku teygjanlegu efni sem lætur slæmar aðstæður vera betri.
Skýjað, rok eða skúrir eða einhver blanda af þessu eru lítið mál þegar þú ert í kominn Burton Antiup karlmanns Anorakkinn. Hann er teygjanlegur, vind og vatnsheldur og pínu 90s í útliti. Smáatriði eins og renndur kengúruvasi og frágangur neðan á bol, auka notagildið.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
DRYRIDE Mist-Defy DWR efnið hrindir frá sér vatni og helst samt mjúkt, teygjanlegt og þægilegt
Áföst hetta stillanleg af framan
Stillanlegar líningar á ermalíningum og rennd opnun á bol
Renndur kengúruvasi
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi