Lýsing
Red Solex linsan er dökk linsa fyrir bjarta daga, hleypur einungis 25% af sýnilega ljósinu (Visible Light Transmission( VLT)
Bluebird Tints.
Litirnir hér að neðan hleypa aðeins 5% til 29% af sólarljósinu (VLTS) í gegnum linsuna og að auganu, sem veitir besta útsýni (skyggni) á sólardögum (bluebird days)
Blue Cobalt (VLT 6%) – Dark Smoke (VLT 8%) – Green Solex (VLT 18%) – Pink Cobalt (VLT 6%) – Red Solex (VLT 25%) – Silver Solex (VLT 18%) – Smoke Polar (VLT 8%)
Partly Cloudy Tints.
Litirnir hér að neðan hleypa einungis 30% til 54% af sólarljósi (VLTS) í gegnum linsuna og að auganu, sem veitir besta útsýni (skyggni) á dögum sem er hálfskýjað.
Blue Fusion (VLT 38%) – Gold Chrome (VLT 40%) – Pink Sq (VLT 35%) – Silver Amber (VLT 35%) – Silver Rose (VLT 30%)
Graybird Tints.
Litirnir hér að neðan hleypa einungis 55% til 85% af sólarljósi (VLTS) í gegnum linsuna og að auganu, sem veitir besta útsýni (skyggni) á dögum sem er skýjað og í snjókommu.
Amber (VLT 55%) – Blue Lagoon (VLT 80%) – Clear (VLT 85%) – Red Ice (VLT 80%) – Yellow (VLT 75%)