anon Relapse Gleraugu með aukalinsu

Anon Relapse Gleraugun eru fyrirferðalítil unisex gleraugu með PRERCEIVE linsutækni sem leyfir þér að greina smáatriði í landslagi. Ávöl og minimalísk hönnun tryggir gott sjónsvið. Gleraugun eru hönnuð til að passa yfir sjóngleraugu. Falla vel að andliti og passa með hjálmi.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 1853910

Lýsing

Anon Relapse Gleraugun eru fyrirferðalítil unisex gleraugu með PRERCEIVE linsutækni.

Hönnun Gleraugnanna hámarkar sjónsviðið með ávalri hönnun og fyrirferðalitlum ramma. Þau reu búin MFI® segultækni (Magnetic facemask integration), þar sem hægt er að festa MFI®andlitsgrímu eða hettu (seld sér) saumlaust við gleraugun til að verjast veðuröflum.  PRERCEIVE linsutæknin kallar fram andstæður og tryggir þannig bestu mögulegu skerpu og sýn á landslagið. Loftun allan hringinn á umgjörðinni hleypir hámarks loftflæði til að tryggja móðuleysi og skýrleika í öllum aðstæðum. Hægt er að nota þessi gleraugu yfir sjóngleraugu og þeim fylgir aukalinsa sem passar fyrir þá daga þessgar skyggni er lítið. Poki úr örfrefjum fylgir með, sem nýtist til að pússa linsur og geyma gleraugun þegar þau eru ekki í notkun.

Tæknilegar upplýsingar

 • Inisex hönnun- hentar flestum.
 • Hámarkssjónsvið fæst með ávalri hönnun og linsutækni og fyrirferðalitlum ramma, sem notar 40% minni “andlitsfroðu” en áður, sem leygfir gleraugunum einnig að falla þéttar að andlitinu.
 • Þriggja laga andlitsfroða út tveim lögum af froðu og aðeins þéttara lagi næst andliti með lagi af flísefni sem dregur raka frá húð og tryggir þægindi.
 • Thermoplastic polyurethane ramminn er slitsterkur og léttur en heldur sveigjanleika sínum í miklum kulda.
 • Passar á meðalstór og stór andlit.
 • Passa með hjálmi.
 • Rammi er hannaður til að hann passi yfir sjóngleraugu.
 • PERCEIVE linsan hjálpar til við að greina andstæður í landslagi og tryggir skýrleika í nánast öllum birtuskilyrðum.
 • Ávöl (Cylindrical injected) linsuhönnunin minnkar truflaandir í jaðarsjón.
 • Vatns- og olíufælin húð gafur aukna mótstöðu gegn raka, rispum og kámi á ytra byrði linsunnar, tryggir skýrleika og auðveldar þrif.
 • Integral Clarity anti-fog tæknin fer fram úr vanalegum “anti-fog treatment” viðmiðum og tryggir kristal skýra sýn sem endist til lengri tíma.
 • Teygja með silikonröndum tryggir að gleraugun haldast vel á sínum stað þannig að riderar geta einbeitt sér að brekkunum.
 • Aukalinsa og geymslupoki fyrir gleraugun fylgja.
 • Lofrás hringinn í kring um umgjörðina hámarkar loftflæði og tryggir að ferskt loft flæði inn um leið og heitt loft og raki þrýstast út, til að ryggja skýra sjón.
 • Allar Anon vörur eru með 1 árs ábyrgð frá dagsetningu kaupa. Staðfesting á vörukaupum þarf að fylgja.

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur