anon Raven Hjálmur

Sterkur og endingargóður snjóbretta og skíðahjálmur. Þægileg segulfesting sem er hægt að opna og loka með annarri hendi, jafnvel í vettlingum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2035810

Lýsing

Anon Raven hjálmurinn er sterkbyggður og endingargóður.  Góð loftun í þessari “low profile” hönnun kemur lágmarkar að móða setjist innan á gleraugun og hámarksþægindi yfir daginn.

Hjálmurinn fellur vel að höfði og er stillanlegur á auðveldan hátt. Fidlock® segulfesting leyfir þér að losa og festa hjálminnm eð annarri hendi, jafnvel þó þú sért með hanska. eurmapúðar úr mjúku “longhair” flísefniveita góða hlýju og draga raka hratt frá húð.

Tæknilegar upplýsingar:

  • Þyngd: 545 g
  • Skel: Endura® shell, með sprautumótuðu ABS innra byrði, sem tryggir endingu og styrk
  • Loftun: Loftunarrásir í hjálmi draga ferskt loft inn framan á kolli og draga raka út að aftanverðu.
  • Sérstök loftun fyrir gleraugu tryggja loftflæði til að lágmarka móðumyndun
  • Auto Adjust Fit -kerfi hefur teygju aftan í hjálmi, þannig að hann nfellur betur að höfði nootandans þegar hann er stilltur
  • Fidlock®spenna undir höku er með segli auðvelt að að spenna og losa mað annarri hendi, jafnvel þó þú sé tmeð hanska
  • Mjúkt flísefni innan á eyrnapúðum tryggir hlýju og þægindi
  • Hægt að nota með heyratólum
  • Ábyrgð: ársábyrgð er á öllum anon vörum frá kaupdegi.  anon Hjálmum fylgir einnig 2ja ára “crash replacement” ábyrgð-

 

 

How to measure

Best er að mæla höfuðummál rétt fyrir ofan augnbrúnir þar sem höfuð er breiðast.

StærðarupplýsingarSMLXL
Global Fit (cm)52-5556-5960-6263-64
Round Fit (cm)55-5757-5959-61-

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur