Lýsing
Burton LTR brettin eru frábær bretti fyrir byrjendur sem og lengra komna þau eru mjúk og styðja því mjög vel við lærdómskúrfu einstaklingsins. Flott bretti fyrir allar aðstæður.
Tæknilegir eiginleikar
- Sveigja brettis: Flat Top™
- Lögun: Twin
- Flex: Twin
- Kjarni: FSC™ Certified Fly® 900G Core
- Trefjagler: FIBERGLASS/BASE: Biax™, Extruded
- Extras: 3D, Super Sap® Epoxy