Lýsing
SIGG Plus Nestisbox úr áli með þéttri lokun- lítið
Fislétt box úr áli, undir nestið þitt. Í boxinu er plastinnlegg úr pólýprópýlen, sem hægt er að taka úr og má faraí örbylgjuofn og uppþvottavél.
- Alllar álvörur frá SIGG eru framleidar í Sviss
- Öll efni sem eru notuð í framleiðsluna eru vottuð örugg efni undir matvæli
- Mælt er með handþvotti til að varan endist sem lengst og best
- innra plastbox má fara í uppþvottavél
- Auðvelt í þrifum
Hæð: | Breidd | Lengd |
---|---|---|
6 cm | 11.7 cm | 17 cm |