SIGG Miracle mug stálbolli stór

Miracle mug, einangraður stálbolli sem heldur drykknum þínum heitum eða köldum. !00% lekafrír með öryggislæsingu.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: miracle mug stór

Lýsing

Miracle Bolli 0,47l

Það er mikil sóun í notkun einnota bolla eins og við vitum flest. Það er miklu betra að eiga fjölnota bolla og okkur finnst SIGG Miracle bollinn fullkominn til að leysa þá einnota af hólmi.

Miracle bollinn er úr tvöföldu stáli og getur því haldið drykknum þínum heitum til lengri tíma vegna einangrunarinnar sem hann veitir. Á lokinu er öryggisventill, sem þú ýtir á til að fá þér sopa og lokar fyrir á eftir. Bollinn er fullkomlega lekafrír, frábær fyrir fólk á ferðinni. Hann er sterkbyggður og laus við öll eiturefni. Þetta hinn fullkomni bolli fyrir þig.

Vissir þú að mörg kaffihús gefa afslátt af kaffi eða te, þegar þú mætir með þinn eigin bolla! Fyrir utan ruslið sem við losnum við að búa til, með því að taka alltaf einnota bolla.

Bollinn passar í flesta bollahaldara, hann heldur heitu tímunum saman og passar undir stútana á kaffivélinni. Tvöfalt stálið er laust við öll eiturefni og er endurvinnanlegt.

Hönnunin á lokinu er einkalyfisháð, það er auðvelt að taka það í sundur til að þrífa vel eftir notkun

Bollinn heldur heitu í alllt að 6 lukkustundir, köldu í 12.

  • Engin hormónaraskandi BPA efni
  • Öll efni sem notuð eru eru vottuð örugg efni undir matvæli
  • Mælt er með handþvotti til að tryggja gæði og endingartíma
  • Heldur heitu og köldu í samræmi við uppgefinn tíma
  • Lekaheld
  • Auðveld í þrifum
  • Svissnesk hönnun

https://youtu.be/QMIgz1cjvPo

 

Stærð
Height:ØWeight
20 cm7.9 cm310 gr.

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur