Lýsing
SIGG álflaska með myndum frá Múmíndal- Morrinn- 1L
Klassíska, upprunalega hönnunin frá SIGG. Frábær við öll tækifæri.
- Þétt lokun, með skrúfutappa kemur í veg fyrir leka, þolir kolsýrða drykki
- Framleitt í Sviss
- Létt og endingargóð
- Framleidd úr einum hluta af hágæða enduvinnanlegu áli.
- Innri líning er þolin gegn ávaxtasýrum og gefur auka vörn gegn utanaðkomandi bragði og lykt.
- Af henni er hlutlaust/ekkert bragð.
- Laus við hormónatruflandi efni eins og BPA og þalöt
- Mælt er með handþvotti til að tryggja eiginleika og endingu
https://youtu.be/zDjhPiWc29w
Even Mörkö from the Moomin Valley has her SIGG bottle. Do you have yours already? This recyclable aluminum drinking bottle is extremely easy to transport and is equally suited for both school and leisure activities. The material is free from harmful chemicals, such as estrogen-mimicking substances, BPA and phthalates – for a safer drinking experience. The spill-proof cap also ensures easy transport. The SIGG X Moomin collaboration combines two classics and two similar values. In the Moomin books, environment plays an important role as the adventures take place in harmony with nature and the seasons. At SIGG we raise the environmental awareness everyday by producing high quality reusable water bottles.
Stærð
Hæð: | Ø: | Þyngd: |
---|---|---|
25.7 cm | 8.1 cm | 147 gr |