Burton Youth Fleece Undirfatasett-Börn

Grunnlag fyrir börn úr þunnu mjúku flísefni, hlýtt og fljótþornandi. Bolur og buxur í setti.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: youth fleece base layer

Lýsing

Sett með buxum og langerma bol, úr DRYRIDE Ultrawick™ flísefni. Mjúkt og hlýtt efnið dregur allan raka frá líkamanum og tryggir að barninu sé hlýtt í öllum aðstæðum. Flatir saumar koma í veg fyrir nuddsár. Efnið teygist vel og heftir engar hreyfingar.

 

DRYRIDE Ultrawick™ Fleece- mjúkt hraðþornandi flísefni

96% Polyester, 4% Spandex Fabric

Quick-Drying and Highly Breathable-Hraðþornandi og farmúrskarandi öndun

Stretch 180° for Enhanced Mobility-góð teygja

Anti-Pilling for Long-Lasting Softness-hnökrar ekki

Chafe-Free Softlock Seams for Comfort-flatir saumar

Thumbhole Cuffs- tekið úr fyrir þumlum á ermum bols

Elastic Waistband-teygja í mitti

1-Year Warranty

 

One-stop shopping for quick-drying, top-to-bottom warmth that’s built for lasting comfort.

Bundle ‘em up in the warmth of a matching fleece top and bottom with the convenient one-stop-shopping of the Burton Youth Fleece Set. Built to keep your kids active and stoked in the coldest conditions, DRYRIDE Ultrawick™ fleece cuddles with warmth, while pulling away heat-robbing sweat for a dry and comfortable day on the hill, or in the backyard. Softlock Seams and anti-pilling properties equal chafe-free, durable wear, while the stretch performance zeroes out bunching for a package that’s as active as the kids wearing it.

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXSSMLXL
Aldur6-78101214-16
Hæð, cm117-127127-137137-147147-157157-168
Þyngd, kg20-2222-3129-3939-4541-52
Handleggur, cm56-586162-63.56770-74
Bringa, cm60-6262-6767-7272-8080-88
Mitti, cm55-5760-6262-6767-7272-77
Mjaðmir, cm60-6464-7171-7777-8484-90
Innanmál á fótlegg, cm51-5961-6265-667074-79
EU stæðir116/122128140152164/166

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur