Lýsing
Hraðþornandi og hlýtt undirsett.
Buxur og bolur í stíl og saman í einum pakka. Burton Youth Lightweigh settið er frábært grunnlag, sem teygist vel, er hraðþornandi og hefur góða öndunareiginleika. Heldur hita á krökkunum og tryggir að þeim sé hlýtt allan tímann, hvar og hvenær sem er. Flatir mjúkir saumar koma í veg fyrir nuddsár, og teygjanleiki efnisins heftir engar hreyfingar.
DRYRIDE Ultrawick™ Birds Eye Mesh Fabrication- Dryride efni sem tryggir góða öndun
100% Polyester Fabric
Quick-Drying and Highly Breathable: fljótþornandi og andar vel
Stretch 180° for Enhanced Mobility: góð teygja
Anti-Pilling for Long-Lasting Softness: hnökrar ekki
Chafe-Free Softlock Seams for Comfort: flatir mjúkir saumar koma í veg fyrir nuddsár
Thumbhole Cuffs: tekið úr fyrir þumlum á ermum í bol
1-Year Warranty
Top-to-bottom quick-drying warmth and versatile lightweight comfort in one convenient package.
Matching top and bottom base layers are paired up in a convenient, all-in-one package with the Burton Youth Lightweight Set. Designed to stretch, breathe, and dry quick, this technical head-to-toe combo keeps boys and girls warm and dry whether they’re on the mountain or just on the couch. Softlock Seams and anti-pilling properties mean long-lasting chafe-free comfort, and stretch performance gives junior double jointed dexterity without bunching or un-tucking.