Lýsing
Vatnsheldur og sterkur jakki, frábær yfir hettupeysuna.
Burton Windom Rain krakkajakkinn er vatnsheldur og fóðraður. Þægilegur fyrir barnið og hægt að nota yfir góða peysu eða hvað sem barninu hentar.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
DRYRIDE tveggja laga efni [2,000mm/600g] andar vel, vatnshelt og hraðþornandi
Fóður úr næloni í ermum og hettu og polyester non-snag mesh fóður í bol
Límdir saumar tryggja vatnheldni
Áföst hetta
Teygja í hluta af ermallíningum og neðan á bol
Renndur innaná vasi og vasar á hliðum fyrir hlýjar hendur
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi