Lýsing
Retro stuttermabolur fyrir yngri börnin.
Þessi Burton stuttermabolur fyrir þau yngri, 18 mán.- 6ára, er úr mjúkri og léttri 100% lífrænni bómull frá Perú. Hann sækir aftur til fortíðar með klassíski silkiprentuðu lóogói að framan.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
Inniheldur lífræna perúska bómull (hlutfall misjafnt eftir litum)
Stroff í hálsi
Forþvegin, flíkin hleypur ekki í þvotti
Silkiprentað lógó