Lýsing
Sweetart buxur.
Buxurnar eru frábærar í fjallið og út að leika í snjó og kulda, DryrideTM efnið heldur þér þurrum og ThermacoreTM einangrunin sér til þess að þér verði ekki kalt.
Buxurnar er með Bluesign® viðurkenningu.
Efni: Dryride DurashellTM 2ja-laga polyester ofið á hefðbundinn hátt.
Einangrun: ThermacoreTM einangrun (60g allstaðar), Taffeta fóður.
Vatnsvörn: 10.000MM, 5.000G
Öndunareiginleikar: Góðir
Saumar: Límdir með bandi allstaðar.
Vasar: Rennilás að framan og Velcro® lokun aftaná.
Ábyrgð: Burton 1 árs ábyrgð.
Buxurnar bjóða uppá að síkka skálmar þegar barnið stækkar (e.Room-to-GrowTM system)