Burton Spurway Tech hettupeysa Smábörn

3.950 kr.

Þægileg, létt hettupeysa, fyrir þau yngstu, úr DryRide Ultrawick efni sem tryggir að barninu líði alltaf vel í sínum leik. Efnið er hraðþornandi og dregur svita hratt og vel frá líkamanum.  Hentar vel sem innsta eða millilag. Frábær ein og sér.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: toddlers spurway tech hettupeysa ss20

Lýsing

Þægileg þunn hettupeysa með fyrir þau yngri, í gönguferðirnar, útilegurnar eða út að leika. Mjúk hetta með sólarvörn.

Burton Spurway Tech hettupeysan fyrir yngri börnin er þægilegt innra lag eða ein og sér hvenær sem er. Þessi hettupeysa hefur frábæra öndun og heldur raka frá líkamanum með DRYRIDE Ultrawick tækninni. Ermar haldast á sínum stað með þumalgötum.

Ábyrgð- æviábyrgð

Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt

Pólýester “birds eye mesh” örfín netáferð í efni

DRYRIDE Ultrawick með framúrskarandi öndun og dregur raka hratt frá líkamanum

Áföst hetta

Þumalgöt til að halda ermum á sínum stað

Kengúruvasi

bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi

Barnafatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

Stærð18M2T3T4T5-6
Aldur12-18M2345
Hæð80-8676-8686-9797-107107-117
Þyngd, kg11-1313-1414-1515-1717-20
Brjóst, cm51-5252-53.553.5-54.554..5-5757-60
Mitti, cm47-4848-5050-5151-5252-55
EU Stærðir80/869298104110

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur