Lýsing
Frábærar buxur fyrir forvitna krakka á ferðinni. Teygjanlegar, anda vel og halda raka frá líkamanum.
Fyrir þau sem aldrei stoppa eru Burton Spurway Tech barnabuxurnar frábært val. Veðurheldni þeirra tryggir að þær haldast þurrar og hlýjar og teygjanlegt efnið tryggir að allar hreyfingar eru óheftar í leik.
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
DRYRIDE Mist-Defy DWR efnið hrindir frá sér vatni og helst samt mjúkt, teygjanlegt og þægilegt
Band í mitti
Skáaðir hliðarvasar
Renndur rassvasi