Lýsing
Burton Spark flíspeysurnar eru klassískar flíspeysur fyrir börn sem veitaa góða öndun og temprun fyrir líkamann.
Mjúkt, hrað þornandi flísefni sem breytir sér ekki í þvotti og hnökrar ekki.
efni 100% pólýester
Til heilrennd eða hálfhneppt
Rennd peysa (blár):
Vanadaður YKK rennilás
Renndir vasar sem með opnun neðanfrá og upp
Hneppt peysa (Gulur)
Smellur í hálsmáli
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.